Um okkur

Stál-tech ehf var stofnað 2003

Starfsmenn eru 5-6 í vélsmiði og rennismíði.

Aðalstarfsemi er þjónusta við matvælageirann, fiskvinnslur, kjötvinnslur og aðrar greinar matvælaiðnaðarins.

Öll almenn vélsmíði. Smíði á færiböndum, körum, nýsmíði véla og varahluta í ýmsar gerðir véla.

Umboð á fiskvinnsluvélum frá Pisces fyrir silung, lax, síld og makríl.

Innflutning á varahlutum í ýmsar gerðir véla og tækja þar á meðal VMK, Baader, Bush vacumdælur, Automac pökkunarvélar og ýmsar kjötvinnsluvélar.

Einnig kaupum við og seljum notaðar vélar ásamt því að taka í umboðssölu.