KAPP er hluti af viðskiptasendinefnd sem fer til Kanada

KAPP er hluti af viðskiptasendinefnd sem fer til Kanada

Íslandsstofa og sendiráð Íslands í Kanada skipuleggja nú viðskiptasendinefnd til Halifax og St. John, 6. og 9. september 2022.

Ferðinn er skipulögð með áherslu á að skapa tækifæri fyrir tæknifyrirtæki í sjávarútvegi á Kanadamarkaði. 

KAPP ehf verður hluti af sendinefndinni og kynnir sína starfsemi með sérstaka áherslu á OptimICE®.

Markmið heimsóknarinnar er að hitta fyrirtæki og stjórnvöld með það fyrir augum að mynda ný viðskiptatengsl, styrkja þau sem fyrir eru og kynna vörur og þjónustu íslenskra sjávartæknifyrirtækja.   

KAPP_optimice_liquid_slurry_ice_rapid_cooling

OptimICE hraðkæling

KAPP er framleiðandi á OptimICE krapavélum fyrir sjávarútveginn sem seldar er um allan heim síðan 1999. Söluskrifstofur eru í Bandaríkjunum, Noregi, Frakklandi, Færeyjum, Rússlandi og Mexikó.

OptimICE® er fljótandi krapaís sem framleiddur er úr sjó um borð í skipinu og leysir af hólmi hefðbundinn flöguís. 

Hraðkælingin umlykur fiskinn, kemur honum hratt niður fyrir 0°C og heldur honum í kringum -0,5 °C allan veiðitúrinn, í löndun, í flutningi þvert í kringum landið og allt til endanlegs viðskiptavinar.

Kælikeðjan rofnar því aldrei með OptimICE® hraðkælingu og fiskurinn helst ferskur í hámarksgæðum allan tímann.

KAPP_Optimice_liquid_slurry_ice_Rapid_cooling_fish

 

Umhverfismál

Umhverfismál eru stór þáttur í starfsemi KAPP þar sem lögð er áhersla á að aðstoða fyrirtæki við að skipta út F-gösum (Freon) í kælikerfum og nota umverfisvænni kælimiðla í staðin eins og ammóníak, Co2 eða rafmagn.

KAPP kolefnisjafnar alla sína starfsemi og meira til með eigin skógi í Fljótshlíðinni.

Fleiri fréttir

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor