Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Sjáumst á Sjávarútvegssýningunni í Kópavogi

Við verðum með stóran bás á besta stað á Sjávarútvegssýningunni í Fífunni.

Vertu velkomin(n) á básinn okkar, B10, beint við aðalinnganginn.

Það er alltaf mikið fjör á básnum okkar og góðar veitingar.

Þar munum við kynna þjónustu og nýjungar frá okkur og okkar fjölmörgu samstarfsaðilum sem verða á básnum okkar.

  • Pisces með nýjan hausara á afskaplega hagstæðu verði
  • Carrier með umhverfisvæna kælivél fyrir flutningabíla
  • Petur Larsen með Baader fjarþjónustu o.fl.
  • Fisheye með lifandi gögn um vélarnar þínar
  • Recom með ísflöguvél fyrir pökkun og landvinnslu
  • Titan Coantainers með frysti- og kæligáma
  • Nowicki með þvottavélar fyrir kör, kassa og bretti
  • Umhverfisvænar lausnir fyrir sjávarútveginn

Auk þessa kynnum við öfluga þjónustu KAPP fyrir sjávarútveginn hvort sem það er á sjó eða landi. 

Sjáumst í Fífunni 8.-10. júní.

Fleiri fréttir

  • Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

    Frábæri sjávarútvegssýning í Barcelona lokið

  • Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

    Öflugt renniverkstæði hjá KAPP

  • Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

    Rafstöð sett upp fyrir Krónuna á Fitjum

  • Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

    Óson lyktareyðing fyrir veitingastaði

  • Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

    Mikil þróun á kæli- og frystibúnaði. Bylting í meðferð hráefnis.

  • Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

    Mikið úrval af hurðum hjá KAPP

  • Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

    Samsettir frysti- og kæligámar hjá Sælkerabúðinni

  • Skötuveisla KAPP sló öll met

    Skötuveisla KAPP sló öll met

  • Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

    Pikkoló - sjálfbær þróun kaupmannsins á horninu

  • Reynir Pétur kominn heim

    Reynir Pétur kominn heim

  • KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

    KAPP er Framúrskarandi fyrirtæki 2019-2023

  • Ný töskubelti í Leifsstöð

    Ný töskubelti í Leifsstöð

  • KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor

    KAPP og Eðalfiskur skrifa undir samning á Aqua Nor